Anna Margrét


ANNA MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Anna hefur iðkað Ashtanga Yoga frá 2007 eða frá því að hún kynntist Ashtanga Yoga á byrjendanámskeið í Yoga Shala, Reykjavík. Árið 2012 hóf Anna kennaranám hjá Ingibjörgu Stefánsdóttur og lauk námi hjá henni ári síðar (RYT200). Anna hóf að kenna í Yoga Shala, samhliða jógakennaranáminu og hefur kennt alla tíð síðan. Hún kennir einnig jóga í Listaháskóla Íslands á sviðslistarbraut og hefur gert frá árinu frá 2014.

Anna sækir leiðsögn til kennara sem fylgja hefðum Sri T. Krishnamacharya og Sri K. Pattabhi Jois. Petri Räisänen (authorized level 2) er sá kennari sem hún lítur hvað mest til og hefur veitt henni mestan innblástur.

Anna er hönnuður með BA (honours) grafískri hönnun og samskiptum og hefur rekið sitt eigið fyrirtæki Anton & Berg frá 2008.

„Hefðin, sagan, tengsl milli hreyfingar og öndunar auk jógastaðanna er það sem heillaði mig strax í upphafi við Ashtanga Yoga. Að fá rými til að anda og hreyfa mig í eigin flæði og mæta þannig sjálfri mér í krefjandi stöðum á mottunni kennir mér margt. Betri líkamleg og andleg líðan kom fljótt í ljós eftir að ég byrjaði að iðka og varð til þess að Ashtanga Yoga varð strax partur af daglegri rútínu og mínu lífi.“

Sthira sukham asanam (Yoga Sutra 2.46)
Asana is a steady, comfortable posture

“You can take practice. Don’t talk.” – Sri K. Pattabhi Jois

——- ——- ——- ——- ——- ——- ——- ——-

Anna has practiced Ashtanga Yoga since 2007, or ever since the day she walked into a Ashtanga Yoga introductory course at Yoga Shala Reykjavík. In 2012- 2013 Anna completed a teacher training (RYT200) with Ingibjörg Stefánsdóttir and has since then taught at Yoga Shala Reykjavík. From 2014 Anna has also taught yoga to students at Iceland Academy of the Arts, Department of Performing Arts.

Anna seeks guidance from teachers who follow the traditions of Sri K. Pattabhi Jois and his guru Sri T. Krishnamacharya. Petri Räisänen (authorized level 2) is the Ashtanga Yoga teacher who has influenced Anna the most in recent years.

“The tradition, lineage, connection between movement and breathing in addition the asana is what attracts me to the Ashtanga Yoga method. To be able to have a space to breath, move in my own flow and meet myself in a different asanas has taught me immensely about myself.”

Sthira sukham asanam (Yoga Sutra 2.46)
Asana is a steady, comfortable posture

“You can take practice. Don’t talk.” – Sri K. Pattabhi Jois Jois

Share by: