• Hægt er að nota app -Yoga Shala Reykjavík, til að skrá sig í inn í tíma. Það er hægt gera það úr símanum og í ipadinum við afgreiðsluborðið. Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðunni og á facebook.
• Við hvetjum þig til að eignast þína eigin jógadýnu og taka hana með þér heim að tíma loknum.
Það er hreinlegast og öruggast fyrir alla en einnig er gott að geta iðkað heima líka.
• Við biðjum þig um að vera með handklæði
meðferðis til að þurrka svita.
• Við lánum jógamottur. Mælum með yogahandklæðum yfir dýnur.
• Vinsamlega æfðu í hreinum æfingafötum
og forðastu að vera með sterkt ilmvatn eða rakspíra.