Pakki í hjartað er sú tilfinning sem ég fæ þegar ég kem út úr jógatíma. Árið 2012 byrjaði ég að stunda reglulega tíma í Yogashala , og fann ég hvað það gaf mér mikin innri frið, sjálfstraust og vellíðan.
Það var svo í lok árs 2016 sem ég útskrifaðist sem Yoga Nidra kennari frá Amrit Yoga Institute , 2017 kláraði ég Yogakennaranám í Yogashala (RYT200) og Vinyasa Yoga for youth.
Hef ég farið á mörg styttri námskeið , workshop og verið svo lánsöm að læra af öðrum reyndum kennurum og nemendum sem hafa gefið mér mikinn innblástur .
Það yndislega við yoga ástundun er hvað það hefur gefið mér að tengja betur við hjartað mitt og líkama , upplifa aukinn kjark og úthald til að takast á við þær áskoranir sem ég mæti í lífinu .
You are the creator .
What you think ,you create .
What you create is what you become
( Yogi Amrit Desai)