23. - 27. ÁGÚST 2023
Julie Martin hefur lifað og hræst í jógaheiminum í rúmlega 26 ár. Hún hefur iðkað, rannsakað og kennt jóga og skapað sér nafn sem framsækinn frumkvöðull. Julie er vel þekkt fyrir sína aðferðafræði en hún nálgast jóga sem síbreytilega iðkun sem aðlaga má sérstaklega að hverjum iðkanda.
Julie er vinsæll kennari á alþjóðavísu og hefur hún skapað sér gott orðspor í gegnum árin. Hún hefur ferðast til yfir 25 landa og kynnt fólk fyrir sinni einstöku aðferðafræði, hjálpað einstaklingum frá ólíkum menningarheimum að ná miklum árangri með fjölbreyttri sjálfsvinnu og hjálpað fólki að finna sinn innri kraft.
Julie heimsækir Ísland heim í fimmta skiptið í ágúst þetta árið og mun halda fjölbreytt námskeið, vinnustofur og meistaranámskeið í Yoga Shala. Þetta verður sannkölluð yogaveisla og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Julie segir sjálf: "Við erum öll einstök og það má móta æfingarnar eftir okkar einstöku eiginleikum og hæfileikum og auka þannig okkar persónulegu jógavegferð."
Neðan við textann má finna upplýsingar um viðburðina sem Julie heldur og nánari upplýsingar um hana sjálfa má finna hér. Athugið að kennslan fer fram á ensku.
ENGLISH
Raised as a Vedantist, she grew up immersed in the philosophy of yoga. In her 20's she began to practice asana and research different ways of moving while studying the history of yoga. The resulting discovery is that yoga is EVOLVING and always has, so we have permission to explore these practices, challenge the myths, and move forward with knowledge and awareness. Her mission is to EMPOWER your practice. To help find your own pace, fluidity, and strength in a structure that is an invitation, not a rule. Tap into your curiosity and trust your experience to take charge of your practice on and off the mat. www.brahmaniyoga.com
JULIE MARTIN + YOGA SHALA REYKJAVIK
LAU OG SUN 26. + 27. ÁGÚST
KL. 9:00-11:00 + 13:00-16:30
(BLÓMADROTTNINGAR)
"I’m here to bust the old myths, show you how to step into your dynamic power, how to move with strength and ease and learn what our bodies and minds really need pre/during/post menopause"
Helgarnámskeið fyrir konur sem eru tilbúnar að kynnast magnaðri hlið af sjálfri sér. Julie mun sýna hvernig breytt hugarfar um þína eigin sjálfsmynd getur hjálpað þér að vaxa og blómstra með aldrinum í stað þess "að eldast".
Verð: 25.900 kr. Meistaratímar um morguninn eru innifaldir í verðinu.
LAUGARDAGURINN 26. ÁGÚST
KL. 9:00-11:00 (ÖLL GETUSTIG)
Taking the cross-body lines into consideration this sequence will play with spiralling up and down from the floor all the way to standing spiralling flows.
We'll be rolling around the floor and thinking outside the box.
Verð: 5.900 kr
SUNNUDAGURINN 27. ÁGÚST
KL. 9:00-11:00 (ÖLL GETUSTIG)
Playing with the movement and stability of the thoracic spine (the mid and upper back) we focus on spaciousness in the heart and support and structure through the back of the body. Playtime with backends towards the end so that we fully release through the front of the body and find space and ease at the same time.
Verð: 5.900 kr