KENNARANÁM

KENNARANÁM

LÆRÐU AÐ LEIÐBEINA FÓLKI

VIÐ AÐ IÐKA YOGA

Yoga Shala Reykjavík býður upp á fjölbreytt kennaranám þar sem þú getur fundið hvar þínir styrkleikar eru, í að miðla hugmynda- og aðferðafræði Yoga heimspekinnar.

YOGA KENNARANÁM 200 KLST.


Grunn-Yogakennaranám (1. stig) samþykkt af Yoga Alliance og veitir réttindi til Yogakennslu.


Kennaranemar hljóta þjálfun í Vinyasa Flow (Yoga flæði) aðferðinni, læra um Yoga heimspeki, líffærafræði og margt fleira. Nemarnir læra um allar helstu grunnstöður (asana) á ítarlegan máta og fá þjálfun í að búa til sína eigin tíma sem þeir fá tækifæri til að kenna í opnum tíma, við námslok.


Nýtt nám hófst 13. september 2024


SKOÐA KENNARANÁM

Theraputic Yoga -Heilandi Yoga


framhaldsnám


Klara og Ingibjörg bjóða upp á 150 klukkustunda Yogakennaranám sem hluta af framhaldskennaranámi Yoga Shala Reykjavík. Nauðsynlegt er að hafa lokið 200 klukkustunda grunn-jógakennaranámi til að sækja um námið. Námið er hluti af mörgum í rúmlega 300 klukkustunda framhaldsnámi Yoga Shala. Námið hefst 25. október 2024 og er viðurkennt af Yoga Alliance.


SKOÐA KENNARANÁM
Share by: